KRÍSUFUNDUR

Þessa dagana er leikhópurinn Kriðpleir önnum kafinn við að setja saman viðamikla umsókn til Leiklistarráðs. Umsóknarfresturinn er að renna út og hópurinn er undir nokkurri tímapressu. Kriðpleir er hins vegar í mun að halda góðu talsambandi við áhorfendur og meðlimir hópsins hafa því ákveðið að bjóða áhugasömum að fylgjast með æfingum sínum og fundahöldum.

Krísufundur Kriðpleirs er tækifæri til þess að öðlast innsýn í innra starf hópsins.

Á sviði: Ragnar Ísleifur Bragason, Friðgeir Einarsson og Árni Vilhjálmsson

Utan sviðs: Bjarni Jónsson

Konsept og texti: Kriðpleir

Útlit: Sigrún Hlín Sigurðardóttir

Frumsýnd á Dansverkstæðinu við Skúlagötu í ágúst 2015.

Lengd: 75 mínútur.

Flutt á ensku.

 

 

 

 

Photos by Ragnheiður Pálsdóttir

Photos by Ragnheiður Pálsdóttir

CRISIS MEETING

Oscillating between anarchy, sit-com and Samuel Beckett, Kriðpleir Theater Group takes on different and – at times – completely unmanageable projects, driven by the members´ desperate longing for truth, social acceptance and respect.

This time Friðgeir Einarsson and his companions are in midst of writing a major application for the Arts Council. The guys have a deadline approaching, but being avid fans of open-door policies and the culture of sharing, they´ve decided to take time off to reveal their working methods during a series of short sessions.

"Crisis Meeting" is an introduction to the strange world of Kriðpleir; a golden opportunity for arts enthusiasts and professionals to level with the performers, watch them at work and contemplate on the mysterious ways of the performing arts.

On stage: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson & Ragnar Ísleifur Bragason

Off stage: Bjarni Jónsson

Concept & text: Kriðpleir

Design: Sigrún Hlín Sigurðardóttir

Premiered in August 2015 in Dansverkstæðið  - Dance Atelier, Skúlagata 30 as part of Lókal/RDF.

Duration: 75 mins.

Performed in English 

Presented by LÓKAL