SÍÐBÚIN RANNSÓKN: endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar

Drap hann mann eða drap hann ekki mann? Meðlimir leikhópsins Kriðpleir hafa ákveðið að taka upp hanskann fyrir Jón Hreggviðsson sem dæmdur var til dauða fyrir böðulsmorð árið 1683. Þeir hafa sett sér það metnaðarfulla markmið að komast endanlega til botns í málinu. SÍÐBÚIN RANNSÓKN er glænýr gamanleikur sem varpar nýju ljósi á fortíðina og veltir upp mikilvægum spurningum um sannleikann, skáldskapinn – og Kiljan.

Texti: Bjarni Jónsson

Á sviði: Ragnar Ísleifur Bragason, Friðgeir Einarsson og Árni Vilhjálmsson

Umgjörð: Tinna Ottesen

Myndvinnsla: Janus Bragi Jakobsson

Leikstjórn: Friðgeir Einarsson og Bjarni Jónsson

Framleiðandi: Kriðpleir

A BELATED INQUIRY: re-opening the case of farmer Jón Hreggviðsson

Did he murder a man or didn´t he murder a man? The members of Kriðpleir theatre group re-investigate the case of farmer Jón Hreggviðsson, sentenced to death in 1683 for killing the king´s henchman and going through a rather dubious trial. Made famous in the novel "Iceland Bell" by Nobel laureate Halldór Laxness, the infamous Jón Hreggviðsson continues to puzzle the minds of readers and scholars. Kriðpleir thinks this has to stop. In order to set things straight, the performers have set out to find the truth and clear this cold case once and for all. The result is a brandnew comedy that sheds light on the past, churning up important questions about justice, truth, fiction – and Laxness.

Performed in Icelandic.

Text: Bjarni Jónsson

Performers: Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason, and Árni Vilhjálmsson

Design: Tinna Ottesen

Video/visuals: Janus Bragi Jakobsson

Director: Friðgeir Einarsson og Bjarni Jónsson

Produced by Kriðpleir